Ef þú vilt nota appið frá Zoho þá sækirðu það hér þarft bara að setja inn user og pass
Til að setja upp í öðrum öppum að þá er þetta ferlið:
– Velja exchange í byrjun
– setja inn user (notendanafn@x.is) og pass
– sem incoming server setja: msync.zoho.eu
Nánari leiðbeingar á ensku fyrir viss forrit:
Iphone/Ipad | Windows Mobile | Android
Ef þú vilt nota forritið frá Zoho að þá er það til hér fyrir Mac og PC
Til að setja póstinn upp í öðrum forritum að þá eru þetta stillingarnar sem eru notaðar til þess (yfirleitt þarf að gera add account í flestum forritum sem er þá undir accounts/settings) og svo er valið IMAP
Fyrir móttöku (incoming server settings)
Incoming Server Name: imap.zoho.eu
Port: 993
Require SSL: Yes.
Username: notendanafn@len.is
Fyrir sendingar (Outgoing Server Settings):
Outgoing Server Name: smtp.zoho.eu
Port: 465 með SSL
eða Port: 587 with TLS
Require Authentication: Yes
Nánari leiðbeingar á ensku fyrir viss forrit:
Outlook | Thunderbird | Apple Mail | Önnur IMAP kerfi
Undir innskráningu að þá er valmöguleikinn „forgot password“ og það er ýtt á hann til að geta endurstillt lykilorð en til þess að það gangi upp þá þarf að vera vara netfang skráð (sem við gerum alltaf þegar við stofnum nýtt netfang en notandi þarf að samþykkja það í byrjun)
ef þú lendir í vandræðum með þetta og þarft aðstoð að þá geturðu sent okkur línu á emails@emails.is
Eins og er bjóðum við bara upp á greiðslur per ár (ársgjald) en það er gert til að halda kostnaði í lágmarki.
Við erum með tól þar sem hægt er að „migrata“ tölvupósti frá einu netfangi yfir á annað. Verð fyrir import á tölvupósti er 9.990 + vsk
Allur réttur áskilinn 2022 © . Vefhönnun: